Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 121 verk eftir þýska expressjóniónista á vegum Germaníu í Kjarvalssal. Í expressjónískri myndlist eru hlutirnir oft aflagaðir, bjagaðir eða ýktir. Vikið er útaf viðteknum hugmyndum um raunsæi og rétt hlutföll.
Formgerðin er öfgakennd og litanotkun einnig. Þessi stílbrögð eiga að koma tilfinningum listamannsins til skila..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn