Kjarvalsstaðir
-
Steinsmiðja er fjölskylduvæn og fræðandi listsmiðja í Norðursal sem sett er upp í tengslum við sýningu Steinunnar Sigurðardóttur. Þar er áferð efnis í aðalhlutverki ásamt möguleikum til að tjá sig í gegnum skissuaðferðir fatahönnuða..
Listamenn