Hreinn Frið­finnsson

Composition

Þrívíð verk

Breidd:

26 cm

Hæð:

15 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2016

Hér hvílir á stöplinum grjót sem á uppruna sinn úti í geimnum og hefur ríkulegt segulmagn. Flestir loftsteinar eru járnríkir og virka því á segla. Þrír þræðir hanga úr loftinu, hver í sínum grunnlit og með segul á endanum. Þegar þeir komast í tæri við loftsteininn dragast þeir að honum þannig að það strekkist á þráðunum.