Dodda Maggý

Étude Op. 88, No. 2-8

Grafík

Flokkur:

Annað

Ár:

2017

Ljósmyndasería þessi er hluti af rannsóknum Dodda Maggýjar á tengslum tónlistar og myndlistar. Myndefnið eru jafnmargir ópalsteinar og nóturnar á nótnaborði píanós, eða alls 88 (samanber heiti verksins). Hver nóta og hver steinn tengjast í mynstruðum samhljómi.