Kristín Gunn­laugs­dóttir

Úr myndaröð­inni Sköp­un­ar­verk II

Málverk

Breidd:

27 cm

Hæð:

27 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2013

Kristín notast við menntun sína í klassískum hefðum málaralistar, s.s eggtemperu í miðaldastíl og blaðgulli á tré. Verk þessi bera með sér tilvistarspurningar, nánar tiltekið frá sjónarhóli kvenna og stöðu þeirra í samtímasamfélagi. Þau byggjast á tilvísun í trúarlegar helgimyndir og kalla fram hugmyndir um tengsl manns og náttúru, um sjálfið og kvenlíkamann.