Hulda Hákon

Allir þekkja alla og allir eru tengdir í norð­an­vind­inum út við sjóinn

Breidd:

240 cm

Hæð:

105 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1991

Verk Huldu takast á við félagslegt hátterni mannsins og lýsa því hvernig einstaklingurinn er hluti af flóknu félagslegu kerfi. Verkin beina sjónum að hversdagslegum hlutum á borð við það hvernig fólk lítur út og hegðar sér í daglegu lífi. Í verkunum skín handverk listamannsins í gegn en Hulda mótar verkin gjarnan í timbur eða gifs.