Sumar­nám­skeið | Teikning og málun í anda Kjar­vals og útil­ista­verk­anna á Klambra­túni

, til

Sumar­nám­skeið | Teikning og málun í anda Kjarvals og útilistaverkanna á Klambratúni

Sumar­nám­skeið | Teikning og málun í anda Kjarvals og útilistaverkanna á Klambratúni

Kjarvalsstaðir

, til

Á námskeiðinu verður farið á í teikni og málunarferðir í anda Kjarvals á vel valda staði í grenndina við Kjarvalstaði.

12.–16. ágúst. Fyrir börn fædd 2011-2014.

Við málum og teiknum útiskúlptúra, náttúru og borgarlandslagið. Við höfum líka aðstöðu til að mála inni á Kjarvalsstöðum. Það skiptir miklu máli að öll séu klædd eftir veðri og málningarúti- og innifötum. Kennari er Arnar Ásgeirsson myndlistarmaður.

Verð: 5 daga námskeið: 25.000 kr

Skráning á www.vala.is