Goya: Kenjarnar - Los Caprichos

Goya: Kenjarnar - Los Caprichos

Goya: Kenjarnar - Los Caprichos

Hafnarhús

-

Hér er á ferðinni sýning á grafíkverkum spænska listamannsins Francisco de Goya (1746-1828). Listamaðurinn er talinn meðal helstu snillinga listasögunnar og eru Kenjarnar eða Los Caprichos lykilverk á ferli hans. Sýningin var fyrst opnuð á Listasafni Akureyrar í maí síðastliðnum og var það í fyrsta sinn sem verk eftir Goya eru sýnd á Íslandi.

Sýningin kemur frá hinu Konunglega svartlistasafni Spánar, Calcografía Nacional í Madríd, og var hún framlag Akureyrarbæjar til Listahátíðar í Reykjavík..

Myndir af sýningu