Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Gunter Damisch í Hafnarhúsinu 1. nóvember

Sýningarnar Flatland eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur (f. 1977) og Veraldir og vegir eftir austurríska listamanninn Gunter Damisch (f.1958) verða opnaðar í Hafnarhúsinu laugardaginn 1. nóvember klukkan 16.
> Sjá nánar

Ókeypis Ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum, laugardagana 25. október og 1. nóvember kl. 13-16

Ókeypis Ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Leiðbeinandi er Berglind Jóna Hlynsdóttir myndlistarmaður.
> Sjá nánar

Listamannaspjall: Gunter Damisch, Hafnarhús, sunnudag 2. nóvember kl. 15

Gunter Damisch spjallar við gesti um sýninguna Veraldir og vegir í Hafnarhúsi.
> Sjá nánar

Rannsóknarstofa um framúrstefnu – „„Við erum hinir nýju menn nýs lífs“: Yfirlýsingar, gagnmenning og alþjóðleg framúrstefna“. Hafnarhús, fimmtudag 23. október kl. 20

Benedikt Hjartarson, Lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur í Hafnarhúsi sem unnin er í samvinnu við Rannsóknarstofu um framúrstefnu við Háskóla Íslands.
> Sjá nánar

Leiðsögn á ensku um sýninguna Erró og listasagan

Listasafn Reykjavíkur býður upp á leiðsagnir á ensku um sýninguna Erró og listasagan í Hafnarhúsi föstudaginn 31. október kl. 11
> Sjá nánar

Listamannaspjall við Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, fimmtud. 16. okt. kl. 20, Hafnarhús

Ásdís Sif Gunnarsdóttir spjallar við gesti um sýninguna Skipbrot úr framtíðinni / sjónvarp úr fortíðinni. Listamannaspjallið hefst kl. 20 og boðið verður upp á léttar veitingar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 19. október.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 27.sep. 15
Ragnar Róbertsdóttir
Myndun
20.sep. 14 - 18.jan. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Kjarval: Efsta lag
27.sep. 14 - 04.jan. 15
Andreas Eriksson: Roundabouts
27.sep. 14 - 04.jan. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15