Vikulegar leiðsagnir á ensku og Happy Hour

Listasafn Reykjavíkur býður upp á vikulegar leiðsagnir í Hafnarhúsinu á fimmtudögum kl. 18 og á föstudögum kl. 13 á Kjarvalsstöðum. Þá er Happy Hour á Kaffi lyst í Hafnarhúsinu frá kl. 18-20 á fimmtudögum.
> Sjá nánar

Kvöldganga: Meistarahendur, Ásmundarsafn, fimmtudag 24. júlí kl. 20.

Hugrún Þorsteinsdóttir arkitekt og listgreinakennari gengur með gestum um höggmyndagarð Ásmundarsafns.
> Sjá nánar

Rannsóknarstofa um framúrstefnu: Fyrirlestur Ara Osterweil. fimmtudag 17. júlí kl. 20

Ara Osterweil, kvikmyndafræðingur við McGill Háskóla í Montreal, heldur fyrirlestur í Hafnarhúsi en hann er unninn í samvinnu við rannsóknarstofu um framúrstefnu við Háskóla Íslands.
> Sjá nánar

Ókeypis aðgangur sunnudaginn 13. júlí í tilefni af íslenska safnadeginum

Í tilefni af íslenska safnadeginum sem haldinn verður hátíðlegur sunnudaginn 13.júlí verður ókeypis aðgangur að Listasafni Reykjavíkur. Allir velkomnir.
> Sjá nánar

Afhjúpun á vegglistarverki Söru Riel, laugardag 5. júlí Asparfell 2-12

Listasafn Reykjavíkur býður íbúum í Breiðholti og öðrum borgarbúum á formlega afhjúpun á vegglistarverkinu Fjöðrinni eftir Söru Riel sem er á fjölbýlishúsinu Asparfelli 2-12 laugardaginn 5. júlí kl. 15. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson afhjúpar verkið.
> Sjá nánar

Kvöldganga: Reykjavík Safarí, Hafnarhús, fimmtudag 3. júlí kl. 20

Fjölmenningarleg ganga þar sem menningarlífið í miðborginni er kynnt á ensku, pólsku, vietnömsku, arabísku og frönsku og íslensku (fyrir byrjendur).
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Heimurinn í dag, 2011.
Erró: Heimurinn í dag
12.feb. 14 - 24.ágú. 14

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Jóhannes S. Kjarval, Fyrstu snjóar, 1953.
Árstíðirnar í verkum Kjarvals
01.feb. 14 - 12.okt. 14
Þorri Hringsson, Án titils, 1995
Hliðstæður
31.maí 14 - 14.sep. 14
Ásgrímur Jónsson, Tjörnin séð úr Þingholtunum,
Reykjavík, bær, bygging
31.maí 14 - 14.sep. 14

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00

 

Ásmundur Sveinsson - Meistarahendur
10.maí 14 - 31.ágú. 14