Yoshitomo Nara + YNG Crated Rooms til sölu í Listasafni Reykjavíkur

Bókin Yoshitomo Nara + YNG Crated Rooms in Iceland er til sölu í Listasafni Reykjavíkur bæði á ensku og íslensku.
> Sjá nánar

Málþing Myndlistarráðs: Starfsumhverfi myndlistar, horft til framtíðar, Hafnarhús, föstudag 28. nóvember kl. 16 – 18

Myndlistarráð stendur fyrir málþingi um starfsumhverfi myndlistar þar meðal annars verður kynnt skýrsla sem fjallar um leiðir til að efla starfsumhverfi íslenskrar myndlistar.
> Sjá nánar

Listamannaspjall: Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Hafnarhús, fimmtudag 27. nóvember kl. 20

Sirra Sigrún Sigurðardóttir spjallar við gesti um sýningu sína Flatland sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi.
> Sjá nánar

Reykjavík Dance Festival: Face eftir Christian Falsnaes, Hafnarhús, miðvikudag 26. nóvember kl. 17.30-19.00

Opnunarverk nóvemberútgáfu Reykjavík Dance Festival er verkið Face eftir myndlistarmanninn Christian Falsnaes .
> Sjá nánar

Ör-námskeið, Kjarvalsstaðir, laugardag 29. nóvember kl. 13-16

Ókeypis Ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum frá kl. 13-16. Leiðbeinandi er Þór Sigurþórsson myndlistarmaður. Listasafn Reykjavíkur hefur í haust boðið upp á slík námskeið á Kjarvalsstöðum og hefur verið mikil ánægja með þau og þátttaka mikil.
> Sjá nánar

Listamannaspjall - Tveir fyrir einn tilboð, Ásmundarsafn, sunnudag 23. nóvember kl. 15

Stefán Jónsson og Guðjón Ketilsson ræða um verk sín á sýningunni A posteriori: Hús, höggmynd sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni. Listasafn Reykjavíkur veitir tveir fyrir einn tilboð af aðgangseyri á viðburðinn.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Nýmálað 1
06.feb. 15 - 19.apr. 15
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 18.okt. 15
Ragnar Róbertsdóttir
Myndun
20.sep. 14 - 18.jan. 15
Gunter Damisch: Veraldir og vegir
01.nóv. 14 - 25.jan. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Kjarval: Efsta lag
27.sep. 14 - 04.jan. 15
Andreas Eriksson: Roundabouts
27.sep. 14 - 04.jan. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15