Listamannaspjall - Tveir fyrir einn tilboð, Ásmundarsafn, sunnudag 23. nóvember kl. 15

Stefán Jónsson og Guðjón Ketilsson ræða um verk sín á sýningunni A posteriori: Hús, höggmynd sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni. Listasafn Reykjavíkur veitir tveir fyrir einn tilboð af aðgangseyri á viðburðinn.
> Sjá nánar

Jaðarber: Vetrarkvöld og víóla, Hafnarhús, miðvikudag 19. nóvember kl. 20

Einleikstónleikar Kristínar Þóru Haraldsdóttur víóluleikara. Flutt verða ný íslensk og erlend verk fyrir sóló víólu, rafhljóð og lítinn kammerhóp. Aðgangur er ókeypis.
> Sjá nánar

Ókeypis Ör-námskeið, Kjarvalsstaðir, laugardag 22. nóvember kl. 13-16

Ókeypis Ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum. Leiðbeinandi er Þór Sigurþórsson myndlistarmaður.
> Sjá nánar

Leiðsagnir á ensku um sýningarnar í Hafnarhúsi, laugardag 8. og sunnudag 9. nóvember kl. 15

Í tilefni af Iceland Airwaves býður Listasafn Reykjavíkur upp á leiðsagnir á ensku um sýningarnar í Hafnarhúsi.
> Sjá nánar

Formleg afhjúpun á verkum Ásmundar Sveinssonar í Seljahverfi og myndlistarsýning barna í Seljakirkju

Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson afhjúpaði verkin Móðir mín í kví, kví og Fýkur yfir hæðir eftir Ásmund Sveinsson við Seljatjörn og Seljakirkju föstudaginn 7. nóvember. Þetta eru fyrstu útilistaverk sem Reykjavíkurborg hefur sett upp í Seljahverfi. Á sama tíma var opnuð sýning á listaverkum barna í fjórða bekk Seljaskóla í Seljakirkju.
> Sjá nánar

Haustfagnaður Tríós Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, föstudag 7. nóvember kl. 12.15

Ókeypis hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur ásamt nemendum úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhús

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
fimmtudaga 10:00 - 20:00
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 27.sep. 15
Ragnar Róbertsdóttir
Myndun
20.sep. 14 - 18.jan. 15
Gunter Damisch: Veraldir og vegir
01.nóv. 14 - 25.jan. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Kjarval: Efsta lag
27.sep. 14 - 04.jan. 15
Andreas Eriksson: Roundabouts
27.sep. 14 - 04.jan. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
A posteriori: Hús, höggmynd
13.sep. 14 - 04.jan. 15