Fjölskylduferð um Áfanga Richards Serra í Hafnarhúsi og Viðey 30. maí

Listasafn Reykjavíkur býður upp á skemmtilegar leiðsagnir um sýningu Richards Serra, Áfanga í Hafnarhúsi á laugardaginn 30. maí og er gestum jafnframt boðið að skoða verk listamannsins og njóta veitinga í Naustinu í Viðey.
> Sjá nánar

Málþing Rannsóknarstofu í listkennslufræðum, Hafnarhús, laugardaginn 30. maí

Málþing Rannsóknarstofu í listkennslufræðum verður haldið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi laugardaginn 30. maí frá klukkan 10-14. Dagskrá málþingsins er fjölbreytt.
> Sjá nánar

Richard Serra, Magnús Sigurðarson og Kathy Clark í Hafnarhúsi - Opnun fimmtudaginn 21. maí kl. 17

Þrjár glæsilegar sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, fimmtudaginn 21. maí kl. 17, Áfangar eftir bandaríska listamanninn Richard Serra, Athöfn og yfirskin eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark.
> Sjá nánar

Hafnarhús-Kunstschlager- opnanir 23 maí kl. 14

Kunstschlager opnar fyrstu sýningu sína af sex á laugardaginn 23. maí kl. 14. Myndlistarmennirnir Baldvin Einarsson, Guðmundur Thoroddsen og Örn Alexander Ámundason sýna verk sín að þessu sinni. Á laugardaginn kl. 14 opnar jafnframt Steingrímur Eyfjörð sýningum á verkum sínum í Kunstschlagerstofu en sú sýning stendur til 4. júní.
> Sjá nánar

Listamanna- og sýningarstjóraspjall Hafnarhús, laugardag 23. maí kl. 15

Markús Þór Andrésson sýningarstjóri ræðir við Magnús Sigurðarson um sýningu hans Athöfn og yfirskin í Hafnarhúsi.Magnús heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi um langt skeið en hann hefur verið búsettur í í Bandaríkjunum í yfir áratug.
> Sjá nánar

Ókeypis örnámskeið á pólsku fyrir krakka, Kjarvalsstaðir, laugardaga 16. og 23. maí, kl. 13-16

Myndlistarkonan Wiola Ujazdowska stýrir ókeypis ör-námskeiðum á pólsku fyrir börn í Hugmyndsmiðjunni á Kjarvalsstöðum laugardagana 16. og 23. maí frá kl. 13-16. Áhersla verður lögð á að auka áhuga barnanna á myndlist og fá þátttakendur tækifæri til að vinna sín eigin verk og í hóp undir handleiðslu Wiolu.
> Sjá nánarEldri fréttir


Hafnarhúsið

Heimsókn í safnið
Opið: 10:00 - 17:00
Richard Serra, Áfangar, 1990.
Richard Serra: Áfangar
21.maí 15 - 20.sep. 15
Kathy Clark, Bangsavættir, 2015.
Kathy Clark: Bangsavættir
21.maí 15 - 18.okt. 15
Erró, Maður með blóm/Man with a Flower, 1985.
Erró og listasagan
06.sep. 14 - 18.okt. 15

Kjarvalsstaðir

Heimsókn í safnið
Opið: 10-17
Nýmálað II
28.mar. 15 - 07.jún. 15

Ásmundarsafn

Heimsókn í safnið
1. maí - 30. sept. 10-17
1. okt. - 30. apr. 13-17
Ásmundur Sveinsson, Listhneigð.
Listhneigð Ásmundar Sveinssonar
09.maí 15 - 04.okt. 15