Arnfinnur Amazeen

Arnfinnur Amazeen

Arnfinnur Amazeen (f. 1977) lauk MFA gráðu frá Glasgow School of Art árið 2006 og BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2001. Af nýlegum einkasýningum Arnfinns  má nefna „Kollektive“ í Grafikernes Hus, „Self“ í Værelse 101 í Kaupmannahöfn og „Myrkrið borið inn (á ný)“ í Kling og Bang Reykjavík.

Síðasta einkasýning Arnfinns hér á landi var „Gríman er andlitið“ í Kunstschlager árið 2014. Arnfinnur býr og starfar í Kaupmannahöfn. 

Í verkum sínum fæst Arnfinnur við hversdagsleikann í samtímanum og mótsagnakennt hlutverk manneskjunnar innan hans..

Sýningar

Undirsjálfin vilja vel

D26 Arnfinnur Amazeen: Undirsjálfin vilja vel

Skoða