Borg­hildur Óskars­dóttir

Borghildur Óskarsdóttir

Borghildur Óskarsdóttir er fædd árið 1942. Hún vakti fyrst athygli fyrir leirverk á áttunda áratugnum en jörðin, tilvist mannsins á jörðinni og tengsl við náttúruna eru henni hugleikin. Verk Borghildar einkennast af viðleitni til að endurhugsa þau spor sem maðurinn hefur markað í náttúruna, himinn og jörð með lífríki sínu öllu.

Sýningar

Listiðn íslenskra kvenna

Skoða

Norrænar konur - Teiknarar og málarar

Skoða

Borghildur Óskarsdóttir

Skoða

Tvíæringur FÍM

Skoða

Afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík - MHR 30

Skoða

Með viljann að vopni - Endurlit 1970 -1980

Skoða
Kvennatíminn, 2015.

Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar

Skoða

Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát

Skoða