Ragna Róbertsdóttir | listasafnreykjavikur.is

Veldu ár

2018 (5)
2017 (19)
2016 (18)
2015 (20)
2014 (19)
2013 (17)
2012 (17)
2011 (23)
2010 (26)
2009 (26)
2008 (24)
2007 (26)
2006 (14)
2005 (16)
2004 (24)
2003 (32)
2002 (18)
2001 (20)
2000 (19)
1999 (13)
1998 (11)
1997 (14)
1996 (17)
1995 (17)
1994 (17)
1993 (22)
1992 (27)
1991 (24)
1990 (24)
1989 (25)
1988 (38)
1987 (38)
1986 (26)
1985 (28)
1984 (34)
1983 (28)
1982 (30)
1981 (26)
1980 (27)
1979 (21)
1978 (23)
1977 (21)
1976 (24)
1975 (19)
1974 (11)
1973 (11)
29.10.1999
19.12.1999

Ragna Róbertsdóttir

Ragna Róbertsdóttir er örugglega með athyglisverðustu listamönnum okkar nú undir aldarlok. Vinna hennar með íslenska hraunið, hvort sem er í formi hins ógnvekjandi en létta hraungrýtis eða viðkvæms vikursins, sem hún hefur notað sem hráefni í einfaldar en rismiklar veggmyndir, hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim, enda hefur hún verið eftirsótt til sýningahalds beggja vegna Atlantshafsins undanfarið.

Listamaður/-menn: