Kunstschlager

Kunstschlager

Kunstschlager

Hafnarhús

-

Kunstschlager tekur við D-sal Hafnarhússins í sumar og verður með átta sýningar og eða gjörninga ásamt fríðum flokki myndlistarmanna. Fyrsta sýningin verður opnuð 23. maí en hver sýning stendur í um tvær vikur.

Átta myndlistarmenn og einn listfræðingur standa að Kunstchlager sem hefur getið sér gott orð fyrir öfluga dagskrá og sérstaka stemningu.

Sýningaropnanir verða á eftirtöldum dögum í sumar: 23. maí, 13. júní, 4. júlí, 6. júlí,  25.

júlí, 8, ágúst, 15. ágúst og 5. september.

Kunstschlager hóf starfsemi sína við Rauðarárstíg 1, 2012 og hélt þar sýningar og var með myndlistarbasar en einnig voru þar vinnustofur listamanna til lok árs 2014. Hópurinn sem samanstendur af listamönnum og listfræðingum hefur sýnt undir yfirskrift Kunstschlager á rottunni bæði hér á landi og erlendis.

Núverandi meðlimir Kunstschlager eru:Baldvin Einarsson, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir , Helga Páley Friðþjófsdóttir, Helgi Þórsson, Hrönn Gunnarsdóttir, Kristín Karólína Helgadóttir, Sigmann Þórðarson, Þorgerður Þórhallsdóttir, Þórdís Erla Zoega.

Sýningaopnanir: 

23. maí
D- salur: Baldvin Einarsson, Guðmundur Thoroddsen og Örn Alexander Ámundason. 
Korkur: Jóna Berglind
Kunstschlagerstofa: Steingrímur Eyfjörð

13. júní
D- salur: Hrönn Gunnarsdóttir og Þorgerður Þórhallsdóttir
Korkur: Margrét Helga Sesseljudóttir

4. júlí
D- salur: Mynd // Hlutur
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Áslaug Í. K. Friðjónsdóttir
Korkur: Victor Ocares

6. júlí
Kunstschlagerstofa: Magnús Logi Kristinsson heldur gjörning

25. júlí
D- salur: Kyrralíf
Auður Lóa Guðnadóttir 
Arna Óttarsdóttir 
Björk Viggósdóttir 
Bergur Thomas Anderson 
Starkarður Sigurðarson
Sindri Snær Leifsson 
Skúli Árnason 
Ragnar Már Nikulásson
Ragnar Jónasson 
Loji Höskuldsson 
Ívar Glói Gunnarsson
Helga Páley Friðþjófsdóttir 
Hrefna Sigurðardóttir
Logi Bjarnason 
Einar Garibaldi Eiríksson 
Þuríður Rós Sigurþórsdóttir 
Þór Sigurþórsson 
Þórhildur Jónsdóttir 
Þorvaldur Jónsson

8. ágúst
Kunstschlagerstofa: Wiolators: Reykjavíkurútgáfan
Emilia Bergmark (SE)
Þórdís Erla Zoëga (IS)
Maria Gondek (DK)
Christopher Holloran (GB)
Kristinn Guðmundsson (IS)
Peter Sattler (AU)
Nadja Voorham (NL) 
Andrea Zavala Folache (ES)

15. ágúst
D- salur: Hvorki né
Sigmann Þórðarson
Bjarni Þór Pétursson
Emma Heiðarsdóttir
Klængur Gunnarsson
Una Björg Magnúsdóttir

5. september
D- salur: MIX
Þórdís Zoega og Þór Sigurþórsson
Sýning: Gústaf Geir Bollason.

Myndir af sýningu