Jóhannes S. Kjar­val. Mótun­arár 1885 - 1930

Jóhannes S. Kjarval. Mótunarár 1885 - 1930

Jóhannes S. Kjarval. Mótunarár 1885 - 1930

Kjarvalsstaðir

-

Markmið sýningarinnar "Kjarval, mótunarár 1895-1930" er að draga upp sem gleggsta mynd af æsku- og námsárum listamannsins og sýna hvernig hann skref fyrir skref fetaði sig áfram á listabrautinni. Meginverkum Kjarvals frá tímabilinu fram til 1930 er raðað upp í tímaröð og leitast er við að gefa heilsteypta mynd af listferli hans sem einkenndist af fjölbreytileika og stöðugri leit að nýjum úrlausnum..