Gunn­laugur Blöndal

Gunnlaugur Blöndal

Gunnlaugur Blöndal

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er yfirlitssýning í tilefni 100 ára árstíðar listamannsins Gunnlaugs Blöndal. Gunnlaugur Blöndal er einn þeirra listamálara sem settu sterkan svip á íslenska myndlist um miðbik aldarinnar, Hann færði okkur nær evrópskum straumum og stefnum þess tíma og heimfærði upp á íslenskar aðstæður. Með verkum sínum ávann hann sér ástsæld og hylli landa sinna - með þeim opnaði hann augu þeirra fyrir hinu nærtæka í hversdagslífinu og hvernig mátti færa það í sígildan, listrænan búning..

Myndir af sýningu