Grýttur vegur, Vatns­lita­myndir Bernd Koberling

Grýttur vegur, Vatnslitamyndir Bernd Koberling

Grýttur vegur, Vatnslitamyndir Bernd Koberling

Ásmundarsafn

-

Bernd Koberling er þýskur listamaður sem sækir Ísland heim ár hvert til að vinna að list sinni. Hér er sýnt úrval vatnslitamynda sem hann málaði í Loðmundarfirði haustið 2004, en listamaðurinn hefur leitað fanga þar í nær þrjátíu ár. Verkin eru sett upp í bogasal safnsins, innan um verk Ásmundar Sveinssonar.

Verkin hafa áður verið sýnd í Nordiska Akvarellmuseet, Skarhamn, Svíþjóð, og í Deutsche Bank í Köln í Þýskalandi..

Myndir af sýningu