Bryn­hildur Þorgeirs­dóttir: Frum­efni nátt­úr­unnar

Brynhildur Þorgeirsdóttir, Klettur, 1991. 265x360x170 cm. Kortenstál, gler, sandur. Ljósm. Daníel Magnússon.

Brynhildur Þorgeirsdóttir: Frumefni náttúrunnar

Ásmundarsafn

-

Brynhildur Þorgeirsdóttir (1955) stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Gerrit Rietveld Academie í Hollandi og California College of Arts and Crafts, auk sérnáms í gleri við Orrefors í Svíþjóð og Pilchuck Glass School í Bandaríkjunum.

Verk hennar er að finna í öllum helstu söfnum landsins auk safna  í ýmsum löndum austan hafs og vestan. Hún hefur hlotið styrki og viðurkenningar fyrir verk sín og meðal annars tvisvar fengið úthlutun úr The Pollock- Krasner Foundation.

Af verkum í almenningsrýmum má nefna Landslagsmynd í Garðabæ, Klett sem stendur við Leirvoginn í Reykjavík, og Pendúl hússins í Menntaskólanum í Kópavogi. Einnig stendur útilistaverk eftir Brynhildi í Alingsås í Svíþjóð..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla (skrár)

Sýningarstjóri/-ar

Yean Fee Quay, Sigurður Trausti Traustason

Listamenn

Boðskort