Leifur Ýmir Eyjólfsson

Handrit

Þrívíð verk

Width:

31 cm

Height:

43.5 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2018

Verk Leifs Ýmis byggist á safni orða, texta og setningarbrota sem hann hefur haldið til haga síðustu ár. Hann hefur sérstakt dálæti á því sem kemur dags daglega fyrir í samskiptum á milli fólks eða því sem maður hugsar með sjálfum sér án þess að því fylgi sérstök merking. Leifur Ýmir setur fram handrit sitt handskrifað og innbrennt í leirplötur.