Rósa Gísla­dóttir

Afbyggt útsýni

Þrívíð verk

Width:

73 cm

Height:

147 cm

Category:

Innsetning

Year:

2018

Verkið er innsetning sem samanstendur af gluggarömmum sem varpa skugga á innvegg án útsýnis. Form glugganna er það sama og í tilraunakenndum sexhyrndum gluggum í húsi arkitektsins Konstaníns Melnikov í miðborg Moskvu frá 1927. Verkið hefur þannig tilvísun í menningarsöguna en afbyggir hana og snýr upp á á sama tíma.