Hulda Vilhjálms­dóttir

Engill lærir að fljúga

Width:

90 cm

Height:

140 cm

Category:

Málverk

Year:

2003

Málverk Huldu Vilhjálmsdóttur eru unnin með líflegri teikningu, djörfu litavali og frjálslegum pensilstrokum. Þau eru nær alltaf fígúratíf og sýna manneskjur, innanstokksmuni eða fyrirbæri í náttúrunni. Þau vekja hugleiðingar um tilfinningalegt og sálrænt ástand, bæði í vali á myndefni en líka í þeirri tjáningarríku aðferð sem listamaðurinn beitir.