Edda Jóns­dóttir

Teikn­ingar 14

Teikningar

Category:

Teikning

Year:

2021

Edda Jónsdóttir (f. 1942) býr og starfar í Reykjavík. Hún stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlistar- og handíðarskóla Íslands og Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam. Edda starfaði við myndlist frá árunum 1975-1995, stofnaði síðan i8 gallerí þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri til 2007 og sneri sér þá aftur að eigin listsköpun. Teikningar voru sýndar fyrst í Hverfisgalleríi samhliða útgáfu bókverks.