Haraldur Jónsson

Mið

Önnur verk

Width:

198 cm

Height:

132 cm

Category:

Annað

Year:

2020

Haraldur leitast iðulega við að myndgera, efla og móta það sem venjulega er hulið, hversdagslegt eða án víddar. Hvert nýtt verk krefst nýrrar nálgunar á efni og miðil. Í Miði notar listamaðurinn litað plexígler, trétappa og farða, grípur augnablik og dregur athygli okkar að efniviðnum. Þar kann að leynast mynd af einhverju eins og snertingu, jafnvægi og hinu ósagða.