Elín Hans­dóttir

Terrella

Width:

10 cm

Height:

10 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2018

Innan glerhjúpsins er kúla sem dregur að sér efni og skapar heild sem einungis varir eitt andartak. Um leið og utanaðkomandi kraftur hreyfir við henni verður samsetningin á yfirborði hennar önnur. Fegurðin býr í tilviljanakenndri lögun, þeim margbreytileika sem að aðdráttaraflið býður upp á og þeim áhrifum sem við getum haft á umhverfi okkar - því kærleikurinn getur með krafti sínum sameinað og umbreytt því sem kemst í tæri við segulmagn hans.