Jóhann S. Vilhjálmsson

Sýn 11

Width:

60 cm

Height:

90 cm

Category:

Teikning

Year:

2024

Jóhann S. Vilhjálmsson vinnur litrík verk á pappír sem fljótt á litið minna á fallega myndl‎ýst miðaldahandrit, jafnvel úr fjarlægum menningarheimum. Á myndfletinum teflir Jóhann saman öguðum formum og línum sem minna á letur. Verk Jóhanns eru ‏‏þó ekki sköpuð til lesturs, ‏því ‏skriftin er ekki á neinu ‏þekktu ritmáli. Verk Jóhanns eru asemísk (e. asemic), en ‏það ‏‎þýðir að semantík eða merkingarfræði textans er opin til túlkunar og ‏því undir ímyndunarafli áhorfandans komið að skapa merkingu. 11 verk sem listamaðurinn færði safninu að gjöf af sýningunni Murr í Hafnarhúsi 2024.