Hildur Hákon­ar­dóttir

Getn­aður með hunangs­vökva

Category:

Innsetning

Year:

2012

Rit skáldsins og fræðimannsins Johans Wolfgang von Göthe (1749-1832) hafa lengi verið innblástur Hildar, og eru þeir Henry David Thoreau henni hvað kærastir höfunda. Í þessu verki hugleiðir Hildur kenningar Göthes í ritinu Die Metamorphose der Pflanzen frá árinnu 1790 og lýsir ferli plöntunnar sem byggist á blaðformi hennar og ummyndast ýmist vegna samdráttar eða útvíkkunar. Myndirnar og orin sýna þá miklu fjölbreytni sem birist í laufskrúði og lýsa frjóvguninni sem felur í sér leyndardómfull samskipti.