Eggert Guðmundsson

6 andlit

Grafík

Width:

23 cm

Height:

31.5 cm

Category:

Grafík

Year:

1937-38

Eggert Guðmundsson (1906-1893) var fæddur í Stapakoti í Innri-Njarðvík. Hann hóf listnám ungur og lærði m.a. hjá Stefáni Eiríkssyni, Einari Jónssyni myndhöggvara og Ríkharði Jónssyni. Haustið 1927 hélt hann út til frekara náms og dvaldi í München í Þýskalandi í þrjú ár og eitt ár var hann við nám á Ítalíu. Hann dvaldi síðan erlendis að mestu til ársins 1940 en flutti þá heim til Íslands. Árið 1974 sýndi hann 113 málverk og teikningar á Kjarvalsstöðum og var það framlag hans til þjóðhátíðar.