Bene­dikt Gunn­arsson

Á járn­braut­ar­stöð

Málverk

Width:

74 cm

Height:

99 cm

Category:

Málverk

Year:

1976

Benedikt fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1929. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann og fór svo í frekara nám í Kaupmannahöfn. Hann tók virkan þátt í þeirri formbyltingarstefnu í myndlist sem ríkjandi var hér á landi og víða um heim á árunum 1950 – 1965, þ.e. geometrískri abstraktion, og var einn af brautryðjendum abstraktlistar á Íslandi.