Ívar Valgarðsson

Vatns­lit­ur* (3-6-9 mm gler á vatns­litapappír)

Ljósmyndaverk

Width:

50 cm

Height:

70 cm

Category:

Innsetning

Year:

2004

Heiti verksins vísar til efnis sem er í raun víðsfjarri, en vatnslitur er þó viðfangsefni þess í bókstaflegri merkingu. Ósnortinn vatnslitapappír hangir undir þremur misþykkum glerjum þannig að litamunurinn á milli felst í glerinu sjálfu. Á ljósmyndinni sést hönd listamannsins að hálfu ofan í vatni.