Magnús Pálsson

Einsemd

Width:

350 cm

Height:

120 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2013

Skýr tengsl eru hér við verkið The Anti-Society League Concert frá 1982. Magnús vinnur að því að gera hið óefnislega efnislegt með því að fá hljómsveit til að spila og á tilteknu augnabliki að fá hljómsveitarmeðlimi til að stoppa og halda kyrru fyrir. Síðan tekur hann afsteypu af öllu tóma rýminu, hinu neikvæða rými í herberginu og efnisgerir hann þannig tónlistina og andrúmsloftið í rýminu. Verkið var gert sem hluti af Listahátð Reykjavíkur árið 2013 og það var íslenska hljómsveitin MUCK sem spilaði.