Matthías Rúnar Sigurðsson

Köttur III

Þrívíð verk

Width:

25 cm

Height:

35 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2018

Verkið er höggvið í grjót með hamri og meitli. Það er tímafrek og erfið vinna að höggva í svo hart efni. Höggmyndin er af ketti með langar klær sem heldur á ungviði. Stíllinn á kettinum er einhversstaðar á milli nútímalegra tölvuleikja og skurðgoða fornra þjóða.