
Width:
15 cm
Height:
48 cm
Category:
Skúlptúr
Year:
1929
Björg hlaut doktorsnafnbót frá Sorbonne háskóla í París 1926 og var fyrsti íslenski kvendoktorinn og fyrsti Íslendingurinn sem varð doktor frá Sorbonne. Björg var samtíma Ásmundi í París. Björg og maður hennar Sigfús Blöndal unnu að gerð Íslensk- danskrar orðabókar árum saman og er hún sennilega þekktust fyrir það verk sitt.