Katrín Sigurð­ar­dóttir

Án titils

Þrívíð verk

Width:

162 cm

Height:

102 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2007

Þegar áhorfandi stendur á hvíta kassanum er manneskjan eins og stytta á stöpli sem aðrir horfa á. Síðan stingur maður höfðinu ofan í gatið og horfir í kringum sig. Þar er hulinn heimur sem aðeins einn getur notið í einu. Kannski er verið að minna mann á að stundum þarf að hafa dálítið fyrir því að njóta einstakrar upplifunar?