Hildigunnur Birg­is­dóttir

Margt í Mörgu

Þrívíð verk

Category:

Innsetning

Year:

2011

Kjarni verksins eru fjöldaframleiddir plasthlutir sem hafa misst notagildi sitt og fundist á víðavangi. Þeim er síðan raðað eftir kerfi, teknar af þeim myndir og gerðar teikningar. Þá er prófað að skeyta óskyldum hlutum saman í tilraun til að búa til eitthvað nýtt úr hinu úr sér gengna efni.