Hreinn Frið­finnsson

Mynd af mynd­höggvara sem högg­mynd (I)

Önnur verk

Category:

Fjöltækni

Year:

2014

Verk Hreins samanstendur af fimm myndbandsverkum og hvert þeirra sýnir listamanninn Kristinn E. Hrafnsson við einfalda, hversdagslega iðju á ýmsum stöðum í Reykjavík (hoppa á trampólíni, róla sér á leikvelli, renna sér á skautum, hekla og spreyta sig á húlahring). Hvert myndband ber sérheiti sem byggist á eðlisfræðiformúlu, til dæmis um hröðun eða pendúlhreyfingu.