Edda Jóns­dótt­ir/­Kol­brún Björgólfs­dóttir

Án titils

Width:

13 cm

Height:

7 cm

Category:

Annað

Year:

1996

Edda Jónsdóttir býr og starfar í Reykjavík. Hún stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlistar- og handíðarskóla Íslands og Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam. Edda starfaði við myndlist frá árunum 1975-1995, stofnaði síðan i8 gallerí þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri til 2007 og sneri sér þá aftur að eigin listsköpun. Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga er íslensk listakona sem sérhæfir sig í keramik. Hún lærði bæði á Íslandi, í Danmörk og í Bandaríkjunum. Hún hefur haldið margar einkasýningar á Íslandi og tekið þátt í samsýningum meðal annars í Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum auk Íslands.