Category:
Skúlptúr
Year:
2006
Baldur Geir Bragason (f.1976) útskrifaðist með BA gráðu í myndlist árið 2001 og fór svo í framhaldsnám í Berlín undir handleiðslu Karin Sander. Með verkum sínum veltir hann gjarnan upp spurningum um tilveru hlutanna og setur fram einfalda hluti eða táknmyndir en með efnisvalinu vísa hlutirnir í sjálfa sig á sama tíma og finna má í þeim listsögulegar skírskotanir.