Hreinn Frið­finnsson

Mynd af mynd­höggvara sem högg­mynd (V)

Önnur verk

Category:

Fjöltækni

Year:

2014

Í myndbandsverki Hreins má sjá listamanninn Kristinn E. Hrafnsson húla með húlahring um sig miðjan. Hreinn hefur mjög gaman af því að skapa verk sem sýna með óvæntum hætti ýmsa eðlisfræðilega virkni og náttúrulögmál. Hér er hann til dæmis að skoða miðflóttaaflið sem er lykilatriði í hreyfingu himintunglanna.