Arng­unnur Ýr Gylfa­dóttir

Underground- neðanjarðar

Málverk

Width:

187 cm

Height:

114 cm

Category:

Málverk

Year:

1986

Eina fígúru sem er krjúpandi og fyllir út mest allt rými verksins er að sjá hér, en höfuð hennar svífur í lausu lofti fyrir aftan hana (vinstri hlið verksins). Fígúran er máluð á óraunsæjan máta og er með stórt hol í búk sínum, svipaða sögu er að segja um höfuðið sem er án þekkjanlegra andlitsdrátta en þar er einnig hol sem nemur um einn þriðja af stærð þess. Litirnir eru í jarðtónum, aðallega brúnn, grænn og gulur/hvítur.