Guðný Guðmunds­dóttir

Tækni­teikning (II)

Teikningar

Width:

150 cm

Height:

212 cm

Category:

Teikning

Year:

2002

Tvær stórar teikningar sýna okkur einhvers konar frásögn. Þarna eru myndir sem tengjast sín á milli, eins og minningar eða hugsanir. Verkið heitir „Tækniteikning“ og minnir á skýringarmynd af einhvers konar búnaði eða kerfi. Það er nokkurs konar kort af hugmyndaheimi þar sem eitt leiðir sjálfkrafa af öðru.