Guðný Rósa Ingimars­dóttir

Vitrine

Teikningar

Width:

21 cm

Height:

29.5 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2008

Pappírsverk Guðnýjar Rósu eru útfærð með öllum þeim möguleikum sem efnið býður upp á. Það er klippt og skorið, límt saman, málað og teiknað á, saumað í og fleira. Verkin eru eins konar skrásetningar á ótilteknum fyrirbærum, greining á ferli, hegðun og mynstri. Ýmist er eins og þau vísi í innsta kjarna undir smásjá eða samhengi í víðáttu alheimsins.