
Category:
Skúlptúr
Year:
2023
Geirþrúður fjallar um fagurfræði og fjármál og byggir á persónulegri hrifningu af tölfræðilegum breytum settum fram á sjónrænan máta. Hún sækir innblástur til skýringamynda fjármálakerfisins og þeirrar hugmyndar að hægt sé að formgera efnahagsstefnur í haldbæra hluti. Líkt og línurit sem lýsa margvíslegum fjármálakreppum, birtast okkur myndir af veruleika með taktfastri endurtekningu lína líkt og um óhlutbundið málverk módernisma væri að ræða