Hildur Hákon­ar­dóttir

3ja stéttin

Önnur verk

Width:

131 cm

Height:

´198 cm

Category:

Textíll

Year:

1973

Daglaunakonur er annað heiti þessa verks. Konur voru vinnuafl til vara og kallaðar til starfa þegar þurfti að bjarga verðmætum í sjávarplássum. Þess á milli voru þær sendar heim ef ekki var vinna og nutu ekki vinnuverndar til jafns við karla. Verkakonur höfðu sótt um inngöngu í verkalýðsfélagið Dagsbrún til að styrkja stöðu sína en þeim hafði verið neitað og því standa þær eftir við veginn.