Hrafn­hildur Arnar­dóttir / Shoplifter

Chromazone

Þrívíð verk

Width:

300 cm

Height:

250 cm

Category:

Innsetning

Year:

2021

Verk Shoplifter eru unnin með mislitu gervihári eins og notað er í hárlengingar. Það er eins og snjóhús í laginu eða hellir þar sem maður er umvafinn litum og mýkt. Heiti verksins er orðaleikur því „chromosome“ þýðir litningur („chroma“ er litur og „soma“ líkami) en hér er blandað saman orðunum litur og rými („chroma“ og „zone“).