Steina

Allvision

Þrívíð verk

Category:

Innsetning

Year:

1976

Í þessu verki breytir Steina og ýkir skynjun okkar í gegnum vélræna þætti sem bera mannsaugað saman við linsu myndavélarinnar. Mynd rýmisins er umbreytt með spegli, myndavélum, snúningsdiski og skjám.