Alda Sigurð­ar­dóttir

Undan rekkju­voðum

Önnur verk

Width:

100 cm

Height:

170 cm

Category:

Textíll

Year:

1995-1996

Fjögur eins textílverk strekkt á blindramma, rauð að lit. Í miðju hvers verks er lítið hringlaga gat og í kring um það og út frá því er útsaumur sem vísar í ættartré forfeðra listakonunnar.