Ragnar Kjart­ansson

Minn­is­merki um Eirík Hjart­arson

Width:

175 cm

Height:

233 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

Án ártals

Verkið er staðsett í Grasagarðinum í Laugardal. Verkið er lágmynd í steinsteypu til minningar um Eirík Hjartarson sem var mikill áhugamaður um skógrækt. Verkið sem hoggið er í stein sýnir Eirík að störfum við að planta tré. Myndin er gjöf barna Eiríks, en hann hóf árið 1929 trjárækt á landi sínu sem hann nefndi Laugardal og svæðið allt dregur nú nafn af. Eiríkur stofnaði ásamt konu sinni Garðyrkjustöðina Laugardal sem var ein af fyrstu garðplöntustöðvum í Reykjavík og var seld til borgarinnar árið 1955.