Ingunn Fjóla Ingþórs­dóttir

Allt er hreyfing

Þrívíð verk

Category:

Innsetning

Year:

2021

Verkið vísar í grunnþætti málverksins, liti, fleti og línur og má því líta á það sem málverk í rými. Verkið hvetur áhorfendur til að hreyfa sig innan rýmisins og skoða frá mismunandi sjónarhornum. Verkið fjallar um skynjun okkar áhorfenda, þáttöku, afstöðu og sjónarhorn hér og nú.