Hreinn Frið­finnsson

Án titils (Swimmer)

Þrívíð verk

Width:

200 cm

Height:

125 cm

Category:

Skúlptúr

Year:

2002

Hálfur glervasi liggur á póleraðri stálplötu. Úr verður einföld sjónhverfing sem byggist á speglun og gegnsæi. Vasinn virðist heill og það er eins og hann mari í hálfu kafi í tærri tjörn.