Egill Eðvarðsson

Matargat

Málverk

Width:

70 cm

Height:

60 cm

Category:

Málverk

Year:

1991

Egill er íslenskur myndlistarmaður og leikstjóri, fæddur á Akureyri árið 1947. Hann nam myndlist í Bandaríkjunum og síðar í Myndlista- og handíðaskóla Íslands þaðan sem hann lauk prófi árið 1971. Hann hefur verið ötull í listsköpun sinni og hann vann lengi við dagskrárgerð hjá RÚV.