Ólafur Elíasson

Reykja­vík­ur­myndröð

Ljósmyndaverk

Width:

350 cm

Height:

ca 220 cm

Category:

Ljósmyndun

Year:

2003

Árið 2003 skrásetti listamaðurinn fjölda húsa í Reykjavík með því að ljósmynda framhliðar þeirra. Eins og í mörgum öðrum myndröðum hans af afmörkuðum náttúrufyrirbærum fjallar hann hér um ólík mörk manns, menningar og náttúru. Borgir eru hreyfiafl og taka stöðugum breytingum og því er verkið ákveðin stöðutaka af ákveðnum stað og stund. Nú, tuttugu árum síðar, myndi þetta upplegg líklega líta öðruvísi út.